top of page
Search

Kæru vinir, vegna covid-19 er lokað í næstu viku hjá okkur til að minnka smithættu í samfélaginu. Við ætlum að skoða hvort smitum fjölgar eða fækkar og taka ákvörðun næstu helgi. Fylgist með hér á þessu bloggi til að sjá framvindu í þeim málum og hvenær við opnum að nýju. Eða sendið póst á omurakureyri@gmail.com.

Namaste
22 views0 comments

Við tókum ákvörðun um að færa fréttirnar af starfinu og streymi ásamt myndbandadeilingum yfir á vefsíðuna af facebook til að tryggja að enginn sé að safna gögnum um þig meðan þú skoðar fréttir af starfinu. Það er leiður fylgifiskur margra samfélagsmiðla og útskýrir þá ákvörðun.

Við erum með póstlista ef þú vilt fá tilkynningar um ný námskeið á döfinni.


Smelltu hér til að vera á póstlistanum.


31 views0 comments

Ómur opnaði í ágúst 2018 og hefur því verið starfræktur í rúm 2 ár í miðbæ Akureyrar. Við bjóðum upp á yogakennslu, hugleiðslunámskeið, gongnámskeið, meðgönguyoga, yoga nidra og gongslökun á þriðjudagskvöldum.

19 views0 comments
1
2
bottom of page