Fri, Jan 10 | Heilsustofnun í Hveragerði
Kennaranám í HAF Yoga 2021
Vertu velkomin í 200 klst kennaranám sem haldið er á Heilsustofnun í Hveragerði. Við byrjum í janúar 2021. Kennt er í 7 lotum (3 dagar í senn, fös, lau og sun). Arnbjörg Kristín kennir ásamt 3 öðrum faglærðum kennurum.
Registration is Closed