top of page
37214889_1866739340299336_13493682793191

Gonghljómar hafa hljómað í slakandi tilgangi í árhundruðir. Spilað er á gongið með það í huga að hlustandi slaki djúpt á, finni tengsl við núvitund og sjálfan sig í erli dagsins.

Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir er jógakennari og hefur kennt víða um land ásamt því að spila á viðburðum og kenna gongnámskeið fyrir rúmlega 120 manns hérlendis og erlendis.


Hún hefur lært og spilað á gong síðan árið 2012. Hún eignaðist gongið sitt árið 2013 og hefur unnið með það í jógatímum, á viðburðum og í náttúrunni. Hún kennir fólki einnig að spila á gong.

Hún er í samstarfi við Reykjavíkurborg með viðburði í friðareyjunni Viðey á sumrin, spilar á ylströndinni í Nauthólsvík og kennir einnig unglingavalgreinar á Akureyri í yoga.

Á haustdögum 2016 spilaði hún einnig á LennonOno Peace Grant athöfn í Hörpu meðan styrkþegar tóku á móti friðarverðlaunum frá Yoko Ono.

Hún kennir reglulega og spilar á gong í Ómi Yoga og Gongsetri á Akureyri.

Hafðu samband ef þú hefur áhuga á gongviðburði fyrir þinn vinnustað eða sem viðburð! Sendu póst á gongnorth@gmail.com.

Grunnnámskeið í gongspilun á Akureyri
Grunnnámskeið í gongspilun á Akureyri
09. jan. 2021, 12:30
Ómur Yoga & Gongsetur

"The sound of the gong is the channel of Pure Truth and whenever Truth is experienced, healing occurs. When the gong is played, the sound vibrations immediately quiets the mind, allowing healing to occur. The gong's resonance is the very music of the spheres; the heavenly bodies of the universe. Each planet, moon and star is a gong emanating the divine sound of AUM in its variety of vibrational patterns.

The Gong Bath will immerse you in sound as you are guided to a deeper level within. The gong sounds and vibrations stimulate a meditative and contemplative state in which we have the opportunity to safely surrender control of the mind. Negativity and chaos are suspended, irregularity and resistance are cleared, and the mind, body, and soul are reset to a state of synchrony and alignment, allowing us to connect with our Authentic Holistic Self.

When the gong is played correctly we are in a state of non-locality, as if there is no player. Our subconscious mind takes over, and our conscious mind becomes selfless, our personal identity becomes trans-personal. This is a state we refer to as "the soul abode of the neutral self" abiding in Satya Nirvana or Truth Love.

In yoga this is also known as Turiya, meaning value judgment and ego is gone and True Self has come. It is from this vantage point that we may recognize the nada yoga of the gong and the power of its holistic resonance. Our intentions and suggestions become more powerful, and energies that are spiritually healing flow out to everyone."

-Don Conreaux

​                          

bottom of page