top of page

Skráning í tíma og námskeið

Skráðu þig í MIND BODY kerfið okkar með skráningareyðublaðinu til vinstri.

Að auki geturðu hlaðið niður appinu MIND BODY Wellness, fitness & gym í app store  (iphone) eða á Google Playstore (Samsung ofl símategundir) og notað sömu aðgangsupplýsingar til að nálgast þinn aðgang.

​Í appinu er nauðsynlegt að deila staðsetningu þinni á símanum svo þú finnir Ómur Yoga & Gongsetur.

Í appinu er hægt að skrá sig á námskeið, staka tíma og á viðburði hjá okkur. 

Við komu geturðu greitt fyrir tímann/námskeiðið hjá okkur með reiðufé eða í gegnum posa.

 

Einnig er hægt að millifæra á

kt. 450319-0150, rkn. 565-26-450319.

 

Settu nafn tíma, viðburðar eða námskeiðs í skýringu og email omurakureyri@gmail.com

bottom of page