top of page
Search

Það er lokað vikuna 26.-30.október

Kæru vinir


Vegna aðstæðna í samfélaginu er lokað í þessari viku og við stefnum að opnun með fjöldatakmörkunum frá 1. nóvember nk. ef staðan er óbreytt miðað við daginn í dag.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur eftir þann tíma og farið gætilega. Haldið verður áfram með námskeið þar sem frá var horfið. Þegar opnað verður gerð krafa um að koma með grímu inn í rýmið og taka hana af þegar þú ert komin á þína dýnu.

Komdu með eigið teppi og púða.


Við erum með fjarkennsluvef:Sendu póst á omurakureyri@gmail.com til að fá lykilorð.


Hlý kveðja,

Teymið


22 views0 comments

Comments


bottom of page