top of page
Search

Opnun 13. janúar 2021

Updated: Jan 9, 2021

Kæru vinir, loksins opnar stöðin eftir lokun hóptíma í 3 mánuði!

Takk innilega fyrir þolinmæðina og fyrir að styðja við starfið okkar.


Tímar mega aðeins vera 60 mínútur fyrst um sinn og við höfum 2 m bil á milli dýna í tímum. Það er nauðsynlegt að skrá sig í hvern einasta tíma því yfirvöld vilja að við getum staðfest að við fylgjum reglum. Komið í æfingafatnaði því ekki er leyft að skipta um föt á staðnum. Komið með eigið teppi, kubba og ólar ef þið eigið ásamt yogadýnu. Annars er búnaður á staðnum sem við getum sótthreinsað.


Hér er stundaskráin okkar fyrir vorönn og við tökum langa inn og útöndun í vor ef við þurfum að gera pásu aftur!


Sjáumst sem fyrst og vertu velkomin!70 views0 comments
bottom of page