Íhugult jógaflæði fyrir byrjendur sem lengra komna sem vilja bæta stöður, tengjast líkamanum á djúpan hátt og vinna með líkamsvitund. Í hverju tíma er stutt yoga nidra djúpslökun.

Tímarnir eru kenndir í apríl og maí í Knarrarbergi í Eyjafjarðarsveit. Á þriðjudögum klukkan 17:30-18:45 og á fimmtudögum kl 18:45-20. Tímar falla niður 19. apríl, 1. maí, 3. maí og 10. maí.

Jógaflæði (slow flow) - stakur tími

SKU: 364115376135191
2.000krPrice

    Ómur Yoga & Gongsetur   Brekkugata 3A    600 Akureyri   s: 862-3700    omurakureyri@gmail.com