top of page

lau., 09. jan.

|

Ómur Yoga & Gongsetur

Grunnnámskeið í gongspilun á Akureyri

Viltu þú læra að spila á gong?

Registration is Closed
See other events
Grunnnámskeið í gongspilun á Akureyri
Grunnnámskeið í gongspilun á Akureyri

Time & Location

09. jan. 2021, 12:30

Ómur Yoga & Gongsetur, Brekkugata 3A, 600 Akureyri, Iceland

About the event

Velkomin á grunnnámskeið í gongspilun.

Það verður haldið dagana 9. og 10. janúar í Ómi Yoga & Gongsetri í Brekkugötu 3A á Akureyri.

Kennt frá 12:30-18:00 á laugardeginum og kl 12:30-17:00 á sunnudeginum. (10 klst námskeið).

Fróðlegt námskeið um eðli frumhljóðsins, sögu gongsins, hljóðheilun og mismunandi tegundir af gongum sem til eru.

Verð 21.000 kr. Hér er hægt að leggja inn: kt 450319-0150, 565-26-450319.

Arnbjörg Kristín kennir námskeiðið. Skráning á gongnorth@gmail.com.

Nánari upplýsingar þegar nær dregur! Bókið plássið fljótlega því takmarkaður fjöldi kemst að!

Share this event

bottom of page