Search

Við tókum ákvörðun um að færa fréttirnar af starfinu og streymi ásamt myndbandadeilingum yfir á vefsíðuna af facebook til að tryggja að enginn sé að safna gögnum um þig meðan þú skoðar fréttir af starfinu. Það er leiður fylgifiskur margra samfélagsmiðla og útskýrir þá ákvörðun.

Við erum með póstlista ef þú vilt fá tilkynningar um ný námskeið á döfinni.


Smelltu hér til að vera á póstlistanum.


Ómur opnaði í ágúst 2018 og hefur því verið starfræktur í rúm 2 ár í miðbæ Akureyrar. Við bjóðum upp á yogakennslu, hugleiðslunámskeið, gongnámskeið, meðgönguyoga, yoga nidra og gongslökun á þriðjudagskvöldum.

Ómur Yoga & Gongsetur   Brekkugata 3A    600 Akureyri   s: 862-3700    omurakureyri@gmail.com