Search

Kæru vinir


Vegna aðstæðna í samfélaginu er lokað í þessari viku og við stefnum að opnun með fjöldatakmörkunum frá 1. nóvember nk. ef staðan er óbreytt miðað við daginn í dag.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur eftir þann tíma og farið gætilega. Haldið verður áfram með námskeið þar sem frá var horfið. Þegar opnað verður gerð krafa um að koma með grímu inn í rýmið og taka hana af þegar þú ert komin á þína dýnu.

Komdu með eigið teppi og púða.


Við erum með fjarkennsluvef:


www.omurakureyri.com/fjarkennsla


Sendu póst á omurakureyri@gmail.com til að fá lykilorð.


Hlý kveðja,

Teymið


Við tókum ákvörðun um að færa fréttirnar af starfinu og streymi ásamt myndbandadeilingum yfir á vefsíðuna af facebook til að tryggja að enginn sé að safna gögnum um þig meðan þú skoðar fréttir af starfinu. Það er leiður fylgifiskur margra samfélagsmiðla og útskýrir þá ákvörðun.

Við erum með póstlista ef þú vilt fá tilkynningar um ný námskeið á döfinni.


Smelltu hér til að vera á póstlistanum.


1
2

Ómur Yoga & Gongsetur   Brekkugata 3A    600 Akureyri   s: 862-3700    omurakureyri@gmail.com