top of page
Search

Haldin verður kynningarfundur til að kynna 200 klst Yogakennaranám sem fyrirhugað er í salnum og á vefnum með Arielle Nash! Hún er reyndur kennaraþjálfari og hefur kennt á Samahita í Tælandi og á yogastöð sinni Ashtanga Yoga Victoria í Kanada um árabil. Hún er mikil áhugamanneskja um hreyfifræði og leggur stund á MA nám því tengdu sem stendur. Einnig hefur hún rannsakað fjölda yoga með það að markmiði að fyrirbyggja meiðsl í ástundun.


Fundurinn verður á zoom og er vefslóðin hér:


Arielle Nash is inviting you to a scheduled Zoom meeting.


Topic: Teacher Training Virtual Info Session

Time: Jan 9, 2021 08:00 AM Vancouver


Join Zoom Meeting


Meeting ID: 794 5900 4058 Passcode: 2021 (not required if using the invite link above)Einnig geturðu komið í Óm, verið með okkur og skoðað aðstöðuna þar sem við verðum saman að læra hjá henni 2 helgar í mánuði í vor ef vindar blása með okkur. Annars er hægt að taka loturnar heima.


Útskrift er áætluð í maí 2021.


Við kynnum með mikilli ánægju 200 klst Yogakennaranám í samvinnu við Arielle Nash og hennar reynslumikla teymi.


Í náminu eru kenndar almennar yogastöður og vinyasa flæði. Arielle kemur upphaflega úr Ashtanga yogahefðinni en eftir rannsóknir sínar á 1400 yogaiðkendum í þeirri hefð og brennandi áhuga á mannslíkamanum eftir margra ára líkamsræktarþjálfun þá hefur hún sett saman yoganám sem leiðir nemendur og verðandi kennara í djúpan skilning um anatómíu í yogaiðkun, rétta líkamsbeitingu í stöðum, virkni bandvefs í stöðum, pranayama ástundun osfrv.


"Asana focus will be multidisciplinary with foundations of Ashtanga (because they are foundational postures), but sequencing for vinyasa and flow, along with additional postural variations that come up in "vinyasa" classes."


Það er sannur heiður að læra hjá manneskju sem er enn að læra og skoða mannslíkamann með gagnrýninni hugsun og er jafnframt í djúpri auðmýkt gagnvart rótum yoga á sama tíma. Hún er í MA námi í Exercise Science í Kanada sem stendur og leiðir námið með gestakennurum.


Hún streymir tímunum til okkar frá Kanada auk þess sem við fáum vinnustofur til okkar á netinu og bóklegt heimanám til að fylla upp í kröfur 200 klst viðurkenndan ramma Yoga Alliance.

Við leitumst því við að hittast í Ómi og læra saman eins og þróun covid leyfir. Annars geturðu verið með heima.


Kennsluhelgarnar:

(4.feb féll út og 18. feb bætt inn í staðinn, 2 klst kvöld)

Feb 18 - 21 Mar 5-7 Mar 27-78 April 17-19 Apr 30 - May 2 May 21-23


What you’ll gain:

Asana Pranayama Yoga Kriyas Meditation Yoga Philosophy Western Anatomy & Physiology Practical Teaching The Art of Adjusting Preparing to Teach


Hér er umsóknin í námið:


(Umsóknin er neðst á síðuni, þar er grænn takki sem stendur á Apply Now).

Fyllið umsóknina út, prentaðu út sem pdf eða hladdu því niður til að fylla út og sendu Arielle á tölvupóstinn: arielle@ashtangayogavictoria.com


Ef þú vilt spyrja frekar um námið og greiðslufyrirkomulag sendirðu póst á omurakureyri@gmail.com.

Verð er 265.000 ISK.

Innifalið er 3 mánaða í Óm Yoga & Gongsetur meðan á námi stendur.


Arielle gerir kröfu um fyrri yogastöðu ástundun og ef þig vantar æfingu heima fram að námi erum við með fjarkennsluvef með fjölda tíma á heimasíðunni okkar www.omurakureyri.com sem byggjast margir á leiðsögn hennar í ákveðnum grunnstöðum til að þú fáir æfingu í því á íslensku.


Um Arielle af heimasíðu hennar:

Before I started yoga, I was a competitive athlete and I didn't have a good relationship with my body. After trying other styles, things really started to shift for me when I found ashtanga yoga and committed to a daily self practice. My internal dialogue changed, in particular, the conversation with my body became more positive and respectful.

The practice became a mirror for my life. I started to realize that the things that were coming up for me, and how I was breathing, on the mat were a reflection of what was going on in my life, off the mat. Now when I hit an area of struggle, rather than fighting myself, I trust that if I stick with it, and breathe, then I can get through it.

I'm a mother of twins, so every minute I get to practice is a gift. The dedicated time to work on my relationship with myself has a profound impact on how I show up for my kids - how I parent. Practice has also helped me get re-acquainted with my body and accept how it has changed after a twin pregnancy and natural birth.

I teach what I have learned through my own direct experience in practice, what my teachers have taught me and my additional personal study. I am grateful for the privilege to have travelled to Mysore, India several times to study with R. Sharath Jois and connect with the global Ashtanga community. My teaching is primarily influenced by my mentor Paul Dallaghan and teachers Richard Freeman and Mary Taylor.


I highly regard tradition and respect the roots of practice and the true purpose of yoga as a tool of self-understanding. At the same time, I applies latest scientific understandings of human function and what is practical for the modern student of yoga. It is because of these connections that my teaching is a clear example of East meets West.


Following my passion for understanding what lies beneath my experience and the experiences I have witnessed in students, I am currently undertaking a research Masters in Exercise Science at the University of Victoria. Having been at the respected E-RYT500 level for over 10 years, and teaching movement professionals for 20, I teach continuing education courses for yoga teachers, focusing on yoga anatomy, fascial integration, Somatic movement, Prenatal yoga, and adjustment techniques. I have a keen interest in the effect of asana on the nervous system.


I teach, but I am a student first.

Kær kveðja frá teyminu,

67 views0 comments

Updated: Jan 9, 2021

Kæru vinir, loksins opnar stöðin eftir lokun hóptíma í 3 mánuði!

Takk innilega fyrir þolinmæðina og fyrir að styðja við starfið okkar.


Tímar mega aðeins vera 60 mínútur fyrst um sinn og við höfum 2 m bil á milli dýna í tímum. Það er nauðsynlegt að skrá sig í hvern einasta tíma því yfirvöld vilja að við getum staðfest að við fylgjum reglum. Komið í æfingafatnaði því ekki er leyft að skipta um föt á staðnum. Komið með eigið teppi, kubba og ólar ef þið eigið ásamt yogadýnu. Annars er búnaður á staðnum sem við getum sótthreinsað.


Hér er stundaskráin okkar fyrir vorönn og við tökum langa inn og útöndun í vor ef við þurfum að gera pásu aftur!


Sjáumst sem fyrst og vertu velkomin!76 views0 comments

Kæru vinir


Vegna aðstæðna í samfélaginu er lokað í þessari viku og við stefnum að opnun með fjöldatakmörkunum frá 1. nóvember nk. ef staðan er óbreytt miðað við daginn í dag.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur eftir þann tíma og farið gætilega. Haldið verður áfram með námskeið þar sem frá var horfið. Þegar opnað verður gerð krafa um að koma með grímu inn í rýmið og taka hana af þegar þú ert komin á þína dýnu.

Komdu með eigið teppi og púða.


Við erum með fjarkennsluvef:Sendu póst á omurakureyri@gmail.com til að fá lykilorð.


Hlý kveðja,

Teymið


22 views0 comments
1
2
bottom of page