top of page
Search

Við færum okkur af facebook yfir á vefinn

Við tókum ákvörðun um að færa fréttirnar af starfinu og streymi ásamt myndbandadeilingum yfir á vefsíðuna af facebook til að tryggja að enginn sé að safna gögnum um þig meðan þú skoðar fréttir af starfinu. Það er leiður fylgifiskur margra samfélagsmiðla og útskýrir þá ákvörðun.

Við erum með póstlista ef þú vilt fá tilkynningar um ný námskeið á döfinni.35 views0 comments

Recent Posts

See All

Commenti


bottom of page