Ómur Yoga & Gongcenter

Brekkugata 3A in Akureyri

North Iceland

Welcome to a bright yoga and gongcenter in the heart of small town of Akureyri, by the city square.

We offer various classes involving yoga, yoga nidra, restorative yoga, gongbaths, private sessions, healing sessions, thai chi qi gong, yoga of sound, kundalini yoga, ashtanga yoga and kundalini yoga.

 

We are a Paiste gong center as well and you can come, try and we help you own your very own gong. We love vibration and believe in the positive impact of sound on wellbeing.

Below you can read all about our selection of yoga classes and our teachers.

Book a class below or with the Mind Body App.

Our classes

Our teachers

Yogaflow and deep relaxation

Slow flow with deep relaxation such as yoga nidra or gong in the end.

 

We practice basic asana, pranayama, meditation, relaxation in a respectful bhakti athmosphere.

Beginners are welcome to join as well as seasoned practisioners that enjoy going deeper into simplicity as we flow.

Gongbath

Welcome for our special gongbaths! We have 6 gongs in the center and they are playd intuitively by an experienced gong player and teacher, Arnbjorg.

The whole body enjoys the vibration of the gongs, every cell is rejuvenated and the mind comes to a stillpoint.

This is TRUTH + LOVE.

Welcome to our popular Tuesday gongbath at 8:15-9:15 pm.

PRE REG at Mind Body Ap. Price 2.500 ISK.

Restorative Yoga

Restorative yoga as taught by Judith Laseter is once a week at Omur as a workshop. Enjoy a relaxing, still and rejuvenating class where your body is adjusted and supported in each pose with props.

Yin Yoga

Yin yoga is a quiet slow journey through 4-6 asanas in a class.

 

The aim is to stretch deeply and move the deeper layers of the fascia for flexibility and healthy range of movement.

 

Every asana is a spiritual journey assisted by breath and surrender. It teaches patience and how to let go.

 

Yoga Nidra

Yoga Nidra is deeply relaxing yogic deep sleep that renews your energy. 

 

It is grounding, restful and peaceful. Guided in Icelandic so it could be quite the experience for you. Go to sleep viking style.


 

Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir
 

Arnbjörg Kristín sér um daglegan rekstur Óms og leggur áherslu á hægt og íhugult jógaflæði (slow flow) í bland við grunnstöður, pranayama og hugleiðslur. Í lokin er yfirleitt yoga nidra frá hefð Bihar eða gongslökun.

Einnig spilar hún á gong, kennir á gong og heldur hugleiðslunámskeið og leggur rækt við 11 ára son sinn sem vinnur stundum í afgreiðslunni.

Hún hefur lært og starfað með fjölmörgum dýrmætum kennurum innan hefðar Kundalini yoga eftir forskrift Yogi Bhajan, Ashtanga Yoga ásamt kennurum í Vinyasa flæði, Yoga nidra, barnajóga og fjölskyldujóga.

Til að nefna aðeins nokkra eru: Shiv Charan Singh, Shakta Kaur Khalsa, stofnandi og kennari í Radiant Child Yoga, Gurudass Kaur, Nirinjan Kaur, Bibi Nanaki, Gurudharam Singh Khalsa, Mooji, Siri Atma S. Khalsa, Guru Dev Singh, Ingibjörg Stefánsdóttir, Harmony Slater, Sven Butz, Ryan C. Leier and Lauren Scruton.

Arnbjörg gaf út bókina Hin sanna náttúra árið 2013 í Ómi Yoga & Gongsetri og hjá Sölku forlagi. Hún er ein stofnenda og er í forsvari fyrir styrktarfélagið Jógahjartað sem vinnur að auknu aðgengi jóga, hugleiðslu og slökunar innan grunnskólakerfisins fyrir ungt fólk. Félagið einbeitir sér nú að árlegum hugleiðsludegi grunnskólabarna. www.jogahjartad.com

Hún býður einkatíma í yoga/hljóðheilun og núvitundarheiluninni Sat Nam Rasayan. Hún kennir einnig kennaranám í HAF Yoga (Holistic Aqua Flow) á Heilsustofnun í Hveragerði í þriðja sinn í vetur.

​Árný Ingveldur Brynjarsdóttir

 

Árný kennir Restorative yoga og Iyengar yoga í Ómi en hún lauk kennaranámi sínu í jóga, byggðum á forskrift Iyengar (Hatha jóga) árið 2017. Iyengar lagði áherslu á að allir ættu að geta stundað jóga, hvar sem þeir eru staddir í líkama sínu og lífi.

Einnig hefur Árný setið ýmiss námskeið og lagt mikla áherslu á líffæra og lífeðlisfræði líkamans og sérhæfir sig í slökunar jóga að forskrift Judith Lasater (Restorative yoga).


“Jóga er hér til að þjóna þínum líkama á þeim stað sem hann er núna. “

 

The ancient rishi Patanjali defines yoga as "neutralization of the alternating waves in consciousness."